Sérðu harm minn, sumarnótt?

1.290 kr.

0 atkvæði
Hljóðbókin er um 7 klukkustundir og 40 mínútur í hlustun.

 

Hvað var forríkur bóndi að kúldrast 
í kotrassi austur í Norðfjarðarsveit?
Hafa rottur vit á bókmenntum?
Var huldukonan í steininum til í raun og veru?
Sátu menn að sumbli í Góðtemplarahúsinu?
Hvað er staursetning?
Getur lífið haldið áfram eftir þungt högg dauðans?
 
Í þessari nýstárlegu bók fetar Bjarki Bjarnason ljóðræna slóð á mörkum skáldskapar og sagnfræði með glæsilegum árangri. 


Sérðu harm minn, sumarnótt? er í senn ættarsaga og saga íslensku þjóðarinnar á miklum umbrotatímum.

 

Höfundur er Bjarki Bjarnason

 

Höfundur les