Ronja ræningjadóttir

1.890 kr.

0 atkvæði
Hljóðbókin tekur um 5 klukkustundir og 18 mínútur í hlustun.

Í Matthíasarskógi búa grádvergar, rassálfar og nornir, og í kastalanum sem elding klauf í tvennt fyrir löngu hafast við tveir ræningjaflokkar. Þetta eru heimkynni vinanna Ronju og Birkis sem rata í fjölmörg ævintýri saman en lenda þó fyrst í vanda þegar þau þurfa að koma vitinu fyrir tvo þrjóska ræningjahöfðingja.

Ronja ræningjadóttir er sígild saga eftir einn ástsælasta barnabókahöfund allra tíma.

Þorleifur Hauksson þýddi.

Höfundur er Astrid Lindgren.

Hildigunnur Þráinsdóttir les.