Sætukoppur

990 kr.

0 atkvæði
Hljóðbókin er um 2 klukkustundir í hlustun.

 

Strákurinn Sætukoppur varð landsþekktur fyrir nokkrum árum þegar sagan um hann var flutt í útvarpinu. Þessi bók inniheldur nýja upptöku, og er um 156 mínútna löng. Bókin fjallar um tvo bræður og þegar sagan hefst er Pétur, sá eldri á 6. ári og þá fæðist litli bróðir, sem einmitt er umræddur Sætukoppur. Allt frá fæðingu er hann ólíkindatól, sem tekur upp á ýmsu og fer ekki alfaraleiðir, þannig að mjög reynir á þolrifin í foreldrunum og eldri bróður. 

Höfundur er Judy Blume en Bryndís Víglundsdóttir þýddi, endursegir og les.

 

Bryndís les hér bókina á sinn skemmtilega og áheyrilega hátt.