Kjalnesinga saga og Jökuls þáttur Búasonar

1.990 kr.

0 atkvæði
Hljóðbókin er um 2 klukkustundir í hlustun.

 

Kjalnesinga saga er lífleg frásögn um fjölskrúðugt mannlíf, ástir og ævintýri undir Esjurótum og í tröllabyggðum Noregs. Aðalhetja sögunnar er Búi Andríðsson sem vopnaður slöngu sinni vinnur marga frækna sigra í heimasveit sinni og í Noregi þar sem hann tekst á við Dofra jötunn í Dorfafjöllum. Jökuls þáttur er beint framhald sögunnar og segir af Jökli, syni Búa og Fríðar Dofradóttur. Báðar þessar frásagnir eru fjörlegar og sérkennilegar, sögusviðið vítt og persónur ekkert hvunndagsfólk.