Allra besta gjöfin

1.990 kr.

0 atkvæði
Hljóðbókin er um 3,5 klukkustundir í hlustun.

 

Endrum og sinnum færðu í hendurnar svo sérstaka bók að þér finnst þú verða að deila henni með öllum sem þú þekkir. Þetta er slík bók.

Allra besta gjöfin fjallar um hvernig uppgötva má tilgang lífsins með því að endurmeta gildi sín og samskipti við aðra.

Búðu þig undir að líf þitt taki breytingum til frambúðar eftir lesturinn.

Höfundur: Jim Stovall.


Kristján Franklín Magnús leikari les.