Egils saga

2.590 kr.

0 atkvæði
Hljóðbókin er um 9 klukkustundir í hlustun.

 

Egla er einna þekktust allra Íslendinga sagna, mögnuð og margbrotin ættarsaga úr Borgarfirði, að líkindum eftir Snorra Sturluson. Í sögumiðju situr Egill Skallagrímsson, svipmikið höfuðskáld sinnar tíðar, grimmur víkingur og ódeigur andstæðingur norskra konunga en líka friðsæll bóndi Borg á Mýrum og farsæll fjölskyldumaður sem lifði til hárrar elli. Sagan er auðug að efni, frásagnarbrögðin fjölbreytt og stíllinn meistaralegur.