Fóstbræðra saga

2.390 kr.

0 atkvæði
Hljóðbókin er um 5 klukkustundir í hlustun.

 

Fóstbræðra saga er ævisaga tveggja ólíkra karla sem ungir bindast böndum sem aldrei slitna. Þetta eru kappinn Þorgeir Hávarsson sem ekki kunni að hræðast og skáldið Þormóður Kolbrúnarskáld sem kveikti ástir kvenna með ljóðum sínum og fór á heimsenda til að hefna fóstbróður síns. Fóstbræðra saga er einstaklega skemmtilegt verk; margbrotin, fjörleg og viðburðarík. 

Örnólfur Thorsson fer með inngangsorð.

 

Erlingur Gíslason leikari les meginefni bókarinnar.