Gísla saga Súrssonar

1.990 kr.

0 atkvæði
Hljóðbókin er um 2,5 klukkustundir í hlustun.

 

Gísla saga Súrssonar segir frá grimmum deilum þriggja systkina vestur á fjörðum um miðbik tíundu aldar, þeirra Þorkels, Þórdísar og Gísla Súrsbana. Í sögumiðju hefur skógarmaðurinn og skáldið Gísli hrakist í útlegð eftir að hann myrti eiginmann systur sinnar. Liðveislumenn eru fáir en við hlið hans stendur Auður, gæfa hans og gifta, þar til yfir lýkur.

 

Gísla saga hefur lengi notið mikilla vinsælda og á henni var kvikmyndin Útlaginn byggð.  

Örnólfur Thorsson fer með formála en Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur með inngangsorð og meginmál.