Grettis saga Ásmundarsonar

2.590 kr.

0 atkvæði
Hljóðbókin er um 9,5 klukustundir í hlustun.

 

Grettla er ævisaga Grettis Ásmundarsonar, harmsaga glæstrar hetju sem hraktist í útlegð eftir illa forspá Gláms, draugsins sem hann glímdi við í lágreistum bæ norður í Forsæludal.

Grettir er samsettari en aðrir kappar Íslendinga sagna: vitur og bragðvís, lítill verkamaður en orðheppinn og skáldmæltur, fríður og sterkur en hamslaus og hvatvís, mannblendinn en dæmdur til ævilangrar einveru.

Sagan er meistaralega byggð, stíllinn glæsilegur og kraftmikill.

Örnólfur Thorsson fer með formála en Óskar Halldórsson íslenskufræðingur með inngangsorð og meginmál.