Aflausn

3.990 kr.

0 atkvæði
Hljóðbókin er um 11 klukkustundir í hlustun.

Ráðist er á unglingsstúlku á salerni í kvikmyndahúsi. Á óhugnanlegum myndskeiðum sem send eru vinum hennar á Snapchat sést þessi vinsæla stelpa ítrekað biðjast fyrirgefningar - en á hverju og af hverju? Lögreglan er ráðalaus í leit sinni að ofbeldismanninum og stúlkunni, sem er horfin. Og þá tekur málið ískyggilega stefnu. Í aflausn stíga fram á sviðið sömu aðlapersónur og í skáldsögum Yrsu, Soginu og DNA.

Höfundur er Yrsa Sigurðardóttir.

 

Lesari er Stefán Hallur Stefánsson.