Brakið

2.290 kr.

1 atkvæði
Hljóðbókin er um 14 klukkustundir og 45 mínútur í hlustun.

Mannlausa snekkju rekur að landi í Reykjavík. Sjö manns er saknað og Þóra Guðmundsdóttir lögmaður rannsakar hvaða óhugnanlegu atburðir áttu sér stað um borð. Hér svífur sami andi yfir vötnum og í síðustu bók Yrsu Sigurðardóttur, Ég man þig, sem setið hefur mánuðum saman á metsölulistum heima og erlendis.

Höfundur er Yrsa Sigurðardóttir.

Elva Ósk Ólafsdóttir les.