Bavíani

990 kr.

0 atkvæði
Hljóðbókin er um 5 klukkustundir og 13 mínútur í hlustun. 

 

Naja Marie Aidt fékk bókmenntaverðlaun danskra gagnrýnenda (2007) og síðar bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs (2008) fyrir smásagnasafnið Bavíani. Hún er sömuleiðis margverðlaunað ljóðskáld og handritshöfundur.

Sorg og gleði, sársauki, angist og traust - gamalkunnugt efni með glænýju sniði í smásögum þessarar frábæru dönsku skáldkonu.

Höfundur: Naja Marie 

 

Kristján Franklín Magnús leikari les